Fyrirtækið Hurðir og gluggar hefur starfað í tæpa 2. áratugi við gott orðspor.

Hurðir og gluggar eru aðallega í sérsmíði á útihurðum, rennihurðum, gluggum og opnanlegum fögum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Gegn hóflegu gjaldi er hægt að fá mann á staðinn til þess að mæla fyrir nýsmíði á hurðum og gluggum.

Hægt er að fá glugga og hurðir málaðar eftir óskum kaupanda.

 

Endilega hafið samband við okkur og við gerum þér verðtilboð og smíðum allt eftir þínum þörfum.

Vandað fagmannlegt handverk í fyrirrúmi, stuttur afhendingartími, afburða þjónusta.

 

Tilbod

1. Arinkubbar